4.2.2008 | 17:57
Skipulag - tónleikar og bollur
Eftir langa pásu frá hefđbundnum skóladögum var hafist handa í á nýjan leik í dag. Framundan er ţví ađ snúa sólarhringnum aftur í eđlilegt horf og koma sér upp rútínu viđ lesturinn, ţar sem ráđ er gert fyrir svefn og matmálstímum á nokkurn veginn hefđbundnum tímum ţ.e eins og hjá flestu venjulegu vinnandi fólki. Reyndar verđa kvöldmatartímarnir á ţessu heimili hér eftir sem hingađ til rokkandi, - allt eftir ćfingatöflu sunddrottningarinnar á heimilinu.
Um helgina var stađiđ í ströngu, "Árnastofu" var breytt í vinnuherbergi fyrir frúnna, Matti og Guđrún drógu okkur međ sér á tónleika og auđvitađ voru bakađar ekta rjómabollur í tilefni bolludags.
Tónleikarnir voru frábćrir.
Ég verđ nú ađ játa ţađ ađ ţegar Matti hringi í mig vissi ég ekkert um hvern hann var ađ tala, ţegar hann spurđi hvort viđ hefđum ekki áhuga á ađ fara á Mugison tónleikana - sagđist skyldi nefna ţađ viđ Viggo og hafa svo samband. Víkingur var sem betur fer betur ađ sér í tónlistinni en ég sem aldrei man hvađ nokkurt lag, hljómsveit eđa tónlistarmenn heita... er í ć ţú veist lagiđ ţarna la..la...la..lala deildinni og mundi svo auđvitađ ekki nafniđ bara Mo...eđa Mug..eitthvađ. Hann kveikti sem betur fer á perunni og viđ ákváđum ađ skella okkur og ţví sé ég ekki eftir. Strákarnir fóru á kostum og ég var hreinlega heilluđ af kraftinum, húmornum og orkunni í ţeim. Mćli enda međ ađ gamlingjar á mínum aldri sem ekki hafa uppgötvađ ţessa ungu menn taki sig til og hlusti á ţá.
Athugasemdir
ertu búin ađ búa í mööörg ár í DK Guđrún mín....... Mugison...er eitt af stóru nöfnunum í músíkinni hér heima á Fróni..... og ţađ er satt hjá ţér...ţetta eru snillingar...
Fanney Björg Karlsdóttir, 4.2.2008 kl. 18:13
Nei ekki svo ýkja lengi (rúm ţrjú ár) en eins og ég sagđi ţá er ég bara svo úti ađ _ _ _ _ _ ţegar kemur ađ ţví ađ muna nöfn á tónlistarfólki, lögum hljómsveitum, kvikmyndum, leikurum og svona frćgu fólki yfir höfuđ.
Guđrún Árnadóttir, 5.2.2008 kl. 09:59
En hefurđu heyrt talađ um FZ?
Guđmundur Rúnar (IP-tala skráđ) 5.2.2008 kl. 23:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.